Veiðifrétt

22.11.2024 13:28

20. nóvember 2024

Hreindýraveiðum lokið. Seinasti dagur nóvemberveiða á svæðum 8 og 9. var 20 nóvember. Alls voru felld 792 dýr af 800 dýra kvóta á þessu ári. Þrír tarfar af veiðikvóta náðust ekki og 5 kýr.
Til baka