Veiðifrétt

05.09.2024 22:42

6. september 2024

Sveinbjörn Árni með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Hrútafjöllum, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekku, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekku, Guðmundur í Bessastaðagerði með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Snæfell, Óskar Bjarna með tvo að veiða tarfa á sv. 3, annar felldur í Hraundal héraðsmegin, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Hádegisöxl, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, Örn Þorst. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Miðfell í Mjóafirði, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 4, Egill Ragnars með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Gerpi, bætti við þremur að veiða kýr á sv. 5 fellt í Sandvík, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt á Gerpi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv 7, fellt í Bratthálsi, fór aðra ferð með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Krossdal, Jakob Karls með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 7, tarfar felldir í Vesturbót og kýrin vestan við Bótarhnjúk, Albert með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal og Hofsdal, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Jón Magnús með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt á Múla utan við Brattháls, Þorri Guðmundar. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi Einars. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Hákon Bjarna. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Setbergsheiði, Guðmundur Tryggvi með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Steinadal,
Til baka