Veiðifrétt

05.08.2022 00:37

5. ágúst 2022

Arnar Þór með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, 20 tarfar þar, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, tarfur felldur í Vesturdal og kýr við Innra Hvannstóðsfjall, Reimar með tvo að veiða tarfa á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Miðdal, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Afrétt, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Sörlastaðadal, 50 dýr aðallega kýr og kálfar, Einar Har. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Kili í Norðurdal, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Afrétt Stöðvarfirði 20 tarfar þar, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 6, einn felldur í Stöðvardal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Álftafelli, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Ytri Hvanndal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Melrakkanesfjalli, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Hamarsfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt Kálfafellsdal, fer með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Flötufjöllum,
Til baka