Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Frétt

Lokið hefur verið við að senda út öll þau hreindýraleyfi sem tilbúin eru til útsendingar. Leyfi á hreinkýr fóru í póst á þann 24.7-25.7.

Nokkuð er um að menn sem eru með hreindýraleyfi séu ekki búnir að fá sent til sín veiðikort 2012 en með allt annað klárt og af þeirri ástæðu fá þeir ekki veiðileyfið sent. Oftast er skýringin sú að þeir eru ekki búnir að greiða fyrir veiðikortið.

Ef menn hafa ekki fengið veiðleyfið sitt í hendur þá er best að hafa samband með því að senda póst á joigutt@ust.is og athuga hvað veldur.