Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Mývatnssveit

 

 

Umhverfisstofnun er með starfsstöð í Gíg á Skútustöðum.

Frá 1. janúar 2022 verður Gígur ný sameiginleg miðstöð stofnana náttúruverndar á svæðinu. Þar verður einnig starfrækt sameiginleg gestastofa þessara stofnana.

Starfsemi Umhverfisstofnunar á svæðinu lýtur að umsjón með friðlýstum svæðum á Norðurlandi eystra auk annarra verkefna stofnunarinnar.

Heimilisfang: Skútustöðum, 660 Mývatn
Sími: 591 2000


Helstu verkefni