Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Heimsmarkmið 15

Hagur komandi kynslóða er hafður að leiðarljósi í allri starfsemi Umhverfisstofnunar en gildi stofnunarinnar eru framsýni, samstarf og árangur. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun tengjast náið grunnstarfsemi stofnunarinnar.

 
Aðgerðir í loftslagsmálum

Líf á landi

Vernda, endurheimta og stuðla að sjálfbærri nýtingu vistkerfa á landi, sjálfbærristjórnun skógarauðlindarinnar, berjast gegn eyðimerkurmyndun, stöðva jarðvegseyðingu og endurheimta landgæði og sporna við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni