Heimsmarkmið 14

Hagur komandi kynslóða er hafður að leiðarljósi í allri starfsemi Umhverfisstofnunar en gildi stofnunarinnar eru framsýni, samstarf og árangur. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun tengjast náið grunnstarfsemi stofnunarinnar.

 
Aðgerðir í loftslagsmálum

Líf í vatni

Vernda og nýta hafið og auðlindir þess á sjálfbæran hátt í því skyni að stuðla að sjálfbærri þróun