Stök frétt

Aðgengi að laugunum í Landmannalaugum verður takmarkað 22. júní 2023 vegna framkvæmda á svæðinu. Aðgengi á milli skálasvæðis og Námskvíslar verður einnig takmarkað. 

Unnið er að byggingu nýs baðpallar við laugina í Landmannalaugum. Þann 22. júní mun þyrla flytja efni að lauginni og rýma þarf svæðið á meðan.  

 

Tengt efni:

Friðland að fjallabaki

Friðlýst svæði