Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Arctic Smolt ehf. um breytingu á starfsleyfi fyrir seiðaeldisstöð í Norður-Botni í Tálknafirði. Sótt erum leyfi fyrir 2.400 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma.

Í framhaldi verður unnin tillaga að starfsleyfi og gert er ráð fyrir að hún verði auglýst í fjórar vikur þegar hún liggur fyrir.

Öllum gefst tækifæri til að koma með athugasemdir á auglýsingatíma áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.


Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu