Stök frétt

Ársfundur náttúruverndarnefnda 2022 verður haldinn þann 10. nóvember í Gjánni í Grindavík.

Fundurinn er skipulagður af Umhverfisstofnun, Samtökum náttúrustofa og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Við hvetjum sem flesta fulltrúa náttúruverndarnefnda til þess að skrá sig og mæta á staðinn.

Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með fundinum í streymi eru einnig beðnir um að skrá sig. 

Skoða dagskrá

Skráning

Hlekkur á streymi