Mynd: Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í teymi loftgæða og losunarheimilda, setur upp loftgæðamæli í Njarðvík.
01. september 2022 | 14:16
Ársskýrsla Umhverfisstofnunar komin út
Ársskýrsla Umhverfisstofnunar fyrir árið 2021 er komin út. Í skýrslunni eru meðal annars þrjú stærstu verkefni ársins gerð upp:
- Eldgos við Fagradalsfjall
- 444 Græn skref ríkisstofnana
- Lokahnykkur í átaki friðlýsinga
Í ársskýrslunni má einnig skoða önnur verkefni á árinu á tímalínu, uppgjör fjármála og umfjöllum um umhverfisstarf stofnunarinnar.
