Stök frétt

Umhverfisstofnun, ásamt samstarfshópi um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu hellanna og svæðis í kringum þá. 

Frestur til að skila inn athugasemdum við tillöguna er til og með 24. maí. 2022.
Tillöguna er að finna á svæði fyrir friðlýsingar í kynningu.