Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Rifóss hf. vegna landeldis.
Á næstunni verður unnin tillaga að starfsleyfinu og í framhaldinu er gert er ráð fyrir að hún verði auglýst í fjórar vikur.

Öllum gefst tækifæri til að koma með athugasemdir á auglýsingatíma áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.