Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Stiganum á milli efra og neðra bílastæðis við Gullfoss hefur verið lokað tímabundið vegna mikillar ofankomu síðustu daga.

Unnið er við mokstur á göngustígum á efra svæðinu og útsýnispallinum en töluverð snjósöfnun hefur átt sér stað á göngustígum við Gullfoss.

 

Nánar um svæðið við Gullfoss