Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Takk fyrir frábæra þátttöku í opna fyrirlestrinum um umhverfisvænni jól sem fram fór miðvikudaginn 24. nóvember sl. Upptaka af fyrirlestrinum hefur nú verið birt. 

Í fyrirlestrinum fjölluðu sérfræðingar úr teymi hringrásarhagkerfis um leiðir til þess að gera jólahaldið neysluléttara og um leið gleðilegra fyrir okkur og jörðina. 

Nánar um umhverfisvænni jól og áramót.

 

Upptaka af fyrirlestrinum