Umhverfisstofnun auglýsir nú tillögu að friðlýsingu þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum.
Opin rafrænn kynningarfundur um friðlýsinguna verður haldin þann 19. maí kl. 17.30.