Tillaga að friðlýsingu fólkvangs í Garðahrauni í Garðabæ
Tillaga að friðlýsingu fólkvangs í Garðahrauni í Garðabæ
Umhverfisstofnun, ásamt Garðabæ, landeigendum og Minjastofnun Íslands, leggja fram tillögu að endurskoðaðri friðlýsingu og stækkun fólkvangs í Garðahrauni efra, Garðahrauni neðra, Vífilsstaðahrauni og Maríuhellum í samræmi við 52. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Frestur til að skila athugasemdum við tillöguna er til og með 24. júlí 2021.