Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Lokað verður hjá Umhverfisstofnun á aðfangadag og gamlársdag.

Opið verður virku dagana tvo milli jóla og nýárs, 27. og 28. desember.

Skiptiborð þjónustar landsmenn frá klukkan 09 til 15.30. Sími 5912000.