Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um að starfsleyfi Nesbiks ehf. verði fært á Norðurbik ehf.  Um er að ræða bikbirgðastöð á Krossanesi, Akureyri. Unnið er að ákvörðun í þessu máli.