Umhverfisstofnun auglýsir námskeið sem eru forsenda skotveiða.
Sjá mynd og yfirlit yfir veiði- og skotvopnanámskeið á www.veidikort.is.
Þar má finna ítarlegar upplýsingar um námskeiðin og skrá sig.