Stök frétt

Hér á vef Umhverfisstofnunar, Mínum síðum, er nú hægt að sækja um hreindýraveiðileyfi.

Umsóknarfrestur um leyfin rennur út á miðnætti 15. febrúar.

Til að komast inn á skilavefinn eru notuð rafræn skilríki í síma eða Íslykill. Umhverfisstofnun sendir ekki lengur út aðgangsorð.

(Mynd: hreindyr.com)