Stök frétt

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Fjarðarál, Reyðarfirði, miðvikudaginn 14. júní í Þórðarbúð v. Austurveg, klukkan 17:00. 

Í starfsleyfum tiltekinna stærri fyrirtækja er kveðið á um að boða skuli til opins kynningarfundar um umhverfisvöktun og losun af völdum starfseminnar. Allir velkomnir

Dagskrá fundarins:

  • G. Stella Árnadóttir frá Umhverfisstofnun kynnir áherslur og fyrirkomulag í eftirliti stofnunarinnar
  • Einar Halldórsson frá Umhverfisstofnun kynnir niðurstöður eftirlits og mælinga á losun álversins.
  • Erlín Jóhannsdóttir frá Náttúrustofu Austurlands fjallar um niðurstöður umhverfisvöktunarinnar.
  • Magnús Ásmundsson frá Fjarðarál flytur erindi
  • Umræður að loknum framsögum.

Skjöl:

Ársfjórðungsskýrslur
FJA Umhverfisvöktun Alcoa
FJA viðaukar
Lokaskýrsla