Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bleikjkubæ ehf. til framleiðslu á allt að 60 tonnum á ári af seyðum freskvatnsfiska og bleiku til manneldis í fiskeldisstöð að Eyjalandi, í Bláskógarbyggð.

Tillagan, ásamt fylgiskjölum, mun liggja frammi til kynningar í afgreiðslu stjórnsýsluhúss Bláskógarbyggðar, Félagsheimilinu Aratungu, Selfossi, á tímabilinu 16. desember – 10. febrúar 2016.

Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 10. febrúar 2016.

Tengd skjöl