Stök frétt

Þann 2. september 2015 gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Eskju hf. á Eskifirði.

Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 25. júní til 20. ágúst 2015 og bárust ekki athugasemdir.

Samkvæmt hinu nýja starfsleyfi er rekstraraðila heimilt að framleiða fiskimjöl og lýsi úr allt að 1000 tonnum af hráefni á sólarhring. Starfsleyfið gildir til næstu 16 ára.

Sjá nánar