Stök frétt

Frá mánudeginum 20. júlí næstkomandi til og með föstudeginum 31. júlí er stofnunin opin en gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt og aðeins þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma. Opnunartímar móttöku og skiptiborðs eru þeir sömu og alltaf.

Við hvetjum fólk til að heimsækja starfsstöðvar okkar úti á landi, s.s. í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli, á Mývatni og í Vestmannaeyjum þar sem mikið er um að vera á sumrin, sem og njóta óspilltrar náttúru um allt land.