Stök frétt

Í dag, 19. júní 2015 eru 100 ár frá því að konur á Íslandi hlutu kosningarétt. Af því tilefni verður Umhverfisstofnun lokuð frá klukkan tólf á hádegi svo starfsfólkið geti tekið þátt í hátíðahöldunum.
 
Environment Agency of Iceland will close at noon today June 19th for the celebration of the centennial of women´s voting rights.