Stök frétt

Breyting á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur tók gildi 18. maí sl. Með breytingunni skulu merkingar á úðabrúsum sem innihalda snyrtivörur vera á íslensku, ensku eða Norðurlandamáli öðru en finnsku og kemur þar fram hvaða upplýsingar skulu vera í áletrun á úðarbrúsunum. Fyrir breytinguna var þess krafist að slíkar merkingar væru á íslensku.