Stök frétt

Hveravellir
Ársfundur Umhverfisstofnunar á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. apríl 2015 klukkan 14:00 til 16:00. 

Fundarstjóri: Elín Hirst alþingismaður. Elín situr í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. 

Dagskrá:

 • Ávarp Sigrúnar Magnúsdóttur ,umhverfis- og auðlindaráðherra 
 • Ávarp Kristínar Lindu Árnadóttur, forstjóra Umhverfisstofnunar 

Hvernig bætum við þjónustu? 

 • Sigrún Þorgeirsdóttir, hótelstjóri á Hótel Holti
 • Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu 
 • Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar 
 • Elvar Árni Lund, fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands 

Af starfi Umhverfisstofnunar 

 • Loft lævi blandið – inniloft, raki og mygla. Katrín Hilmarsdóttir, neytendateymi 
 • Skipsströnd 2014. Sigurrós Friðriksdóttir, haf- og vatnsteymi 
 • Upplýsingagjöf í náttúruhamförum. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingateymi 
 • Markaðseftirlit með efnavörum fyrir neytendur og birgja. Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, efnateymi 
 • Árangur í eftirliti. Sigríður Kristjánsdóttir, eftirlitsteymi 
 • Eldgosið í Holuhrauni. Vöktun vegna loftmengunar. Þorsteinn Jóhannsson, loftmengunarteymi 
 • Aukin þjónusta í umsóknum um leyfi og umsögnum um skipulag. Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, umsagna- og leyfisteymi 
 • Skotprófin – Hittu í mark. Jóhann G. Gunnarsson, veiði- og verndarteymi 
 • Af hverju friðlýsing? Hildur Vésteinsdóttir, friðlýsingateymi 
 • Framkvæmdaárið mikla 2014 á friðlýstum svæðum. René Biasone, náttúrusvæðateymi 

Gamanmál 

 • Saga Garðarsdóttir uppistandari skemmtir gestum í lok ársfundar.

Allir velkomnir