Athugasemdir sem bárust við tillöguna á auglýsingatíma voru frá þremur aðilum og voru minniháttar. Breytingar á starfsleyfinu frá auglýstri tillögu voru því ekki miklar. Nánari upplýsingar um meðferð athugasemda eru í greinargerð sem fylgir fréttinni.
Nýja starfsleyfið öðlast þegar gildi og gildir til 31. desember 2029.