Stök frétt

Umhverfisstofnun óskar landsmönnum gleðilegra grænna jóla og áramóta.

Kynntu þér góð ráð til að minnka umhverfisáhrif jólanna.

Gleðileg græn jól og áramót! Hugsum grænt um jólin. Gefum þjónustu, áskrift, upplifun og samveru. Veljum svansmerktar og vandaðar vörur sem endast. Nýtum matinn vel og forðumst sóun. Hugum að umhverfinu, endurnýtum hráefni og veljum íslenskt.