Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun tekur á móti nafnlausum ábendingum, t.d. er varða mengun eða náttúruspjöll, eða öðrum mikilvægum upplýsingum. Unnið er úr öllum innsendum ábendingum.

Ekki er hægt að koma upplýsingum um framvindu máls til sendanda þar sem stofnunin hefur ekki upplýsingar til þess. Sé áhugi á því að fá upplýsingar um framvindu máls þarf að senda inn nafngreinda ábendingu.

Hægt er að fylgjast með eftirliti stofnunarinnar með mengandi starfsemi á vefnum. Sérstakar síður eru um alla þá starfsemi sem eru undir eftirliti og þar birtar eftirlitsskýrslur, upplýsingar um beitingu þvingunarúrræða og mæligögn frá árinu 2011.

Tengt efni