25. júní 2013 | 08:39
Upptaka frá fundi um breytt fyrirkomulag við innflutning raf- og rafeindatækja
Umhverfisstofnun stóð fyrir opnum kynningarfundi um breytt fyrirkomulag við tollafgreiðslu raf- og rafeindatækja mánudaginn 24. júní 2013.
Dagskrá:
- Kjartan Ingvarsson, lögfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Kynning á breyttri löggjöf um raf- og rafeindatæki
- Gunnlaug Einarsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun
Skráningarkerfi framleiðenda og innflytjenda
- Steinþór Þorsteinsson, aðstoðardeildarstjóri hjá Tollstjóra
Tollafgreiðsla raf- og rafeindatækja
Upptaka frá fundinum