Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Alcoa Fjarðarál hefur sent Umhverfisstofnun greinargerð um mat á orsökum þess að það mældist aukinn styrkur á flúor í Reyðarfirði síðastliðið sumar, auk frekari mælinga á styrk flúors í korni og grænmeti. Þá hafa einnig borist fleiri mælingar sem birtar eru á vefsíðu um eftirlit með Alcoa Fjarðaráli.

Umhverfisstofnun hefur ekki lokið yfirferð yfir þessi gögn en mun birta greiningu á þeim þegar þar að kemur.

Tengt efni