Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til ORF Líftækni hf. fyrir ræktun á erfðabreyttu byggi í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands, að Reykjum, Ölfus.

Umsagnaraðilar voru Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur, Vinnueftirlitið, Heilbrigðisnefnd Suðurlands og Sveitarfélagið Ölfus. Leyfið er gefið út á grundvelli laga um erfðabreyttar lífverur nr. 18/1996 og reglugerðar nr. 276/2002 um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera, annarra en örvera, og er veitt til 10 ára.

 

Skjöl til upplýsingar