Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Höfundur myndar: Sigurður Ingason

Kynningarfurndur um tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. til að stunda laxeldi í Reyðarfirði verður haldinn í dag, fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 17 á Fjarðarhóteli, Reyðarfirði.

Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum á tilgreindum stöðum í firðinum. Laxar fiskeldi ehf. er einkahlutafélag sem áformar að byggja upp áframeldi á laxi í sjókvíum á Austfjörðum.

Frestur til að skila athugasemdum er til 16. desember 2011.

Nánari upplýsingar um tillöguna er að finna hér