Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Höfundur myndar: Kristinn Már Ársælsson

Hlaupahópur Umhverfisstofnunar hefur frá því í vor stundað stífar æfingar til undirbúnings þátttöku í maraþoninu. Hópurinn hefur farið stækkandi á síðustu metrunum. Hópurinn lét útbúa einkennisfatnað og mun hlaupa undir merkjum Umhverfisstofnunar. Hópurinn hefur skráð sig á áheitalista á heimasíðunni hlaupastyrkur.is þar sem safnað er fyrir ýmis góðgerðarfélög. Hópurinn safnar fyrir ABC Barnahjálp, UNICEF, MS félagið, ADHD samtökin, Handahlaup og Krabbameinsfélag Íslands. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var gríðargóð stemmning í hópnum á lokaæfingunni. Hlaupahópur Umhverfisstofnunar 2011