Höfundur myndar: Snævarr Guðmundsson
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er einn af bestu þjóðgörðum Evrópu að mati BBC travel og Lonely Planet. Svo skemmtilega vildi til að fréttin birtist á 10 ára afmælisdegi þjóðgarðsins sem var 28. júní.
Hér að neðan er slóðin fyrir áhugasama.
http://www.bbc.com/travel/feature/20110617-the-best-national-parks-of-europe/2