Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákvarðað hreindýraveiðikvóta ársins 2011 og tilhögun veiða. Heimilt verður að veiða allt að 1001 hreindýr árið 2011 og skiptist kvótinn milli veiðisvæða eins og sjá má í töflunni hér að neðan.

 

Svæði Kýr Verð - kýr Tarfar Verð - tarfar Kvóti alls
1 24 80.000 79 135.000 103
2 295 80.000 115 135.000 410
3 25 55.000 36 100.000 61
4 5 55.000 21 100.000 26
5 40 55.000 30 100.000 70
6 26 55.000 35 100.000 61
7 110 55.000 65 100.000 175
8 47 55.000 30 100.000 77
9 8 55.000 10 100.000 18
Samtals 580 421 1001