Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Framleiðendur og innflytjendur efna hafa nú aðeins 11 daga til að senda inn tilkynningu til Efnastofnunar Evrópu. Vefur Efnastofnunarinnar verður aðeins opinn 27. til 30. desember og síðan 3. janúar þegar fresturinn rennur út. Hægt verður að fá aðstoð hjá Umhverfisstofnun þessa sömu daga.

Sjá nánar: