Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttökustöð Gámaþjónustunnar hf. að Berghellu 1, Hafnarfirði. Haldinn verður opinn kynningarfundur um málið þann 14. desember nk., kl. 17, hjá Umhverfisstofnun að Suðurlandsbraut 24 (5. hæð). Allir velkomnir.

Nánar um starfsleyfistillöguna