Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun auglýsir drög að úthlutun hreindýraarðs fyrir árið 2010. Þau hafa verið send út til kynningar í sveitarfélögum. Munu þau liggja frammi á skifstofum sveitarfélaganna til skoðunar frá 1.des. til 14. des. 2010 sem er sá frestur sem gefst til að gera athugasemdir. Landeigendum og/eða ábúendum er bent á að senda inn skriflegar athugasemdir innan þess tíma svo að Umhverfisstofnun geti tekið afstöðu til þeirra og hægt sé að greiða arðinn út sem fyrst að fresti loknum. Skriflegar athugasemdir sendist til:

Skrifstofa Umhverfisstofnunar

Tjarnarbraut 39A

Pósthólf 174

700 Egilsstaðir