Stök frétt

Í dag hélt Umhverfisstofnun kynningarfund fyrir hagsmunaaðila um fyrirhugaðar breytingar á reglum um fljótandi eldsneyti. Um er að ræða Evróputilskipun nr. 2009/30/EB og er Umhverfisstofnun að hefja innleiðingarferlið. Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, sérfræðingur á Umhverfisstofnun kynnti helstu atriði tilskipunarinnar og síðan voru helstu álitamál fyrir íslenska aðila rædd.

Skjöl

Kynning á breytingu á reglum um fljótandi eldsneyti