Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Í dag er fyrsti dagur rjúpnaveiðitímabilsins 2010. Tímabilið í ár er frá og með föstudeginum 29.október til og með sunnudagsins 5.desember. Veiðar eru eingöngu heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu. Umhverfisstofnun hvetur til hófsamra veiða.

Rjúpa, myndband um sjálfbærar veiðar