Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurár bs. við Stekkjarvík, í landi Sölvabakka, Blönduóssbæ. Haldinn verður opinn kynningarfundur þann 15. september í félagsheimilinu Blönduósi kl. 17. Allir velkomnir.

Nánar um starfsleyfistillöguna