Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert og í ár verður hann tileinkaður líffræðilegri fjölbreytni. Efnt verður til fjölda viðburða af þessu tilefni. Meðal annars mun Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenda viðurkenningar fyrir framlag til umhverfismála, þar á meðal náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti sem nú verður afhent í fyrsta sinn.

Einnig verður efnt til viðburða laugardaginn 24. apríl.