Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Kynningarfundur um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar verður haldinn í Svölukoti, Strandvegi 97, Vestmannaeyjum, laugardaginn 24. apríl. Á fundinum verður kynnt starfsemi Surtseyjarfélagsins og ný skýrsla um rannsóknir í Surtsey, samvinna við Umhverfisstofnun og Náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.