Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Fuglar

Málþing á vegum Umhverfisstofnunar um skotveiðar á Íslandi verður haldið á Grand Hótel laugardaginn 20.mars. Á málþinginu verða flutt erindi um helstu veiðitegundir á Íslandi, veiðistjórnun, sjálfbærar veiðar og veiðitölur. Allir velkomnir.

Grand Hótel – Hvammur – 20. mars

Dagskrá

13:00 Setning málþingsins – Hjalti Guðmundsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun

        13:10 Sjálfbær veiðistjórnun - Steinar Rafn Beck, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

        13:30 Veiðitölur - Bjarni Pálsson, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun

        13:50 Sjálfbærar veiðar - Sigmar B. Hauksson, formaður SKOTVÍS

        14:10 Rjúpan - Ólafur K. Nielsen, frá Náttúrufræðistofnun Íslands

14:30 Kaffi

        14:50 Gæsir og endur - Arnór Þ. Sigfússon, frá Verkís

        15:30 Svartfugl - Arnþór Garðarsson, prófessor við Háskóla Íslands

        15:50 Hreindýr - Jóhann G. Gunnarsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

        16:10 Umræður

        17:00 Málþingi slitið

Fundarstjóri – Hjalti Guðmundsson