Ýmsar kynjaverur lögðu leið sín í Mývatnsstofu á öskudaginn eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Sungu þær sér inn mandarínur og heyra mátti lög eins og Bubbi byggir, Grænmetislagið á íslensku og dönsku, Þorraþrælinn og Sveitin mín ásamt öskudagslögum sem leikskólabörnin sungu.