Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun hélt nýlega ráðstefnu um innleiðingu vatnatilskipunar ESB hvar haldin voru fjölmörg erindi um stöðu mála, framvindu og næstu skref. Nú gefst færi á því að nálgast erindin. Umhverfisstofnun kann öllum þeim er komu að ráðstefnunni bestu þakkir.