Stök frétt

Samtök Iðnaðarins tóku viðtal við Doris Thieman um REACH reglugerðina að aflokinni kynningarráðstefnunni er haldin var í samvinnu við Umhverfisstofnun þann 18. september síðastliðinn. Doris segir REACH fela í sér margvísleg tækifæri fyrir fyrirtæki á Íslandi og mikilvægt sé að nýta sér þau fremur en líta á reglugerðina sem enn eina stjórnsýslubyrðina.

Viðtalið má lesa í heild á vefsvæði Samtaka Iðnaðarins.